Opnun Orðaævintýris laugardaginn 4. október var stórkostlega vel heppnuð og fjölsótt! Menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson og forstjóri Norræna hússins, Max Dager, ávörpuðu sýningargesti og sýningarstjórarnir, Kristín Ragna Gunnarsdóttir og Davíð Stefánsson sögðu aðeins frá sýningunni. Sjón er sögu ríkari! The exhibition … Lesa meira
