Norræna húsið iðaði af lífi fyrsta dag bókmenntahátíðarinnar Páfugl úti í mýri. Höfundar lásu úr verkum sínum, ræddu efni og innihald, stjórnuðu vinnustofum og tóku þátt í margvíslegum málstofum. Hér má sjá myndir frá fimmtudeginum 9. október. Peacock in the Moorland opened … Lesa meira
