Það gleður Mýrina að tilkynna að samíski rithöfundurinn Marit Anne Sara verður einn af gestum hátíðarinnar í næstu viku. Sara starfar sem rithöfundur og myndlistamaður. Bók hennar Ilmmiid gaskkas (Between worlds) (2013) er tilnefnd til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014. … Lesa meira
