Það er Mýrinni sannarlega gleðilegt að tilkynna að eistneski rithöfundurinn Kätlin Kaldmaa (f. 1970) verður gestur hátíðarinnar í haust. Kätlin starfar einnig sem ljóðskáld, þýðandi og bókmenntagagnrýnandi og er jafnframt formaður PEN, alþjóðasamtaka rithöfunda í Eistlandi. Kätlin hefur gefið út fjögur ljóðasöfn, sjálfsævisögu, smáagnasafn og skáldsögu, auk þriggja barnabóka. Ein þeirra, barnabókin Einhver ekkineinsdóttir kemur […]
