Mýrin tilkynnir með ánægju að danski myndhöfundurinn Hanne Bartholin (f. 1962) er einn af gestum hátíðarinnar árið 2016. Hanne er menntuð grafískur hönnuður og myndskreytir og birtust teikningar hennar í dagblöðum og tímaritum áður en hún beindi sjónum sínum að barnabókum. Hún hefur samið og myndskreytt yfir 45 bækur, sem hafa verið þýddar á fjölda […]
