Dagný Kristjánsdóttir – Gestur 2018 / Guest 2018
Það gleður okkur í Mýrinni að tilkynna að Dagný Kristjánsdóttir er gestur á hátíðinni. Dagný er prófessor í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku og menningardeild, Hugvísindasviðs Háskóla Íslands....
View ArticleSævar Helgi Bragason – Gestur 2018 / Guest 2018
Mýrin tilkynnir með mikilli gleði og ánægju að Sævar Helgi Bragason er gestur hátíðarinnar í ár. Sævar er stjörnufræðikennari, vísindamiðlari og höfundur bókanna Stjörnuskoðun fyrir alla fjölskylduna...
View ArticleSigrún &Þórarinn Eldjárn – Heiðursgestir 2018 / Guests of Honour 2018
Mýrin kynnir með stolti heiðursgesti hátíðarinnar, mynd- og rithöfundana Sigrúnu Eldjárn og Þórarin Eldjárn. The Moorland is most honoured to welcome the beloved authors...
View ArticleHólmfríður Ólafsdóttir – Gestur 2018 / Guest 2018
Það er Mýrinni ánægja að tilkynna að Hólmfríður Ólafsdóttir verður þátttakandi á málþinginu sem fram fer föstudaginn 12. október. Hólmfríður starfar sem verkefnastjóri viðburða hjá Borgarbókasafninu....
View ArticleSigríður Kristjana Ingimarsdóttir – Gestur 2018 / Guest 2018
Það gleður Mýrina að tilkynna að Sigríður Kristjana Ingimarsdóttir verður gestur á hátíðinni. Sigríður er háskólanemi, bókaunnandi, prófarkarhlustari og ritstýra sem spilar einstaka sinnum á selló. Um...
View ArticleMarloes Robijn – Gestur 2018 / Guest 2018
Marloes Robijn (1985) frá Hollandi er menntuð í norrænum fræðum, (barna)bókmenntum og almennum málvísindum. Árið 2017 kom hún á fót lestrarverkefninu Lestrarvinir. Verkefnið byggir á hollenska...
View ArticleÞorgerður Agla Magnúsdóttir – Gestur 2018 / Guest 2018
Þorgerður Agla Magnúsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1972 en ólst upp vestur í Önundarfirði til 17 ára aldurs. Hún lauk B.A.- prófi í almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands og meistaraprófi í...
View ArticleDagskrá hátíðarinnar 2018 / Festival programme 2018
DAGSKRÁ Á ÍSLENSKU: Dagskrá Mýrin 2018 ÍSLENSKA THE PROGRAMME IN ENGLISH: Programme Mýrin 2018 ENGLISH Myndir / illustrations: Ninna Thorarinsdottir, www.ninna.is
View ArticleMyndir frá hátíðinni 2018 / Pictures Mýrin 2018
Alþjóðlega barnabókmenntahátíðin Úti í mýri var haldin í Norræna húsinu dagana 11. – 14. október 2018. Fjöldi barna og fullorðinna sóttu skemmtilega og fróðlega upplestra og fyrirlestra, vinnustofur,...
View ArticleSaman úti í mýri 8.-11. október 2020
Alþjóðlega barnabókmenntahátíðin Saman úti í mýri verður haldin í Norræna húsinu 8.-11. október 2020. The International Children’s and Youth Literature Festival Together in the Moorland will be held...
View ArticleSaman úti í mýri – FRESTAÐ / POSTPONED
Í ljósi aðstæðna vegna kórónuveirufaraldursins hefur stjórn Mýrarinnar ákveðið að fresta alþjóðlegu barnabókmenntahátíðinni Saman úti í Mýri sem átti að fara fram 8.-11. október 2020 um eitt ár. Farið...
View ArticleSaman úti í Mýri – Nýjar dagsetningar / New dates
Alþjóðlega barnabókmenntahátíðin Saman úti í mýri verður haldin í Norræna húsinu 14.-16. október 2021. The International Children’s and Youth Literature Festival Together in the Moorland will be held...
View ArticleMýrin – Leikur út í mýri
Næsta hátið Mýrarinnar verður haldin í Norræna húsinu í október 2023. Titill og þema hennar verður að þessu sinni ” Leikur út í mýri”, Hátíðin verður 12-14. október. Takið daganna frá!
View ArticleVerkefnastjóri fyrir barnabókmenntahátíðina Mýrin
Mýrin er alþjóðleg barnabókmenntahátíð sem haldin er annað hvert ár en hátíðin hefur verið starfrækt frá árinu 2001. Hátíðin er haldin í Norræna húsinu í Reykjavík og stendur yfir í nokkra daga í...
View ArticleVera er nýr verkefnastjóri Mýrarinnar
Vera Knútsdóttir lauk doktorsprófi í almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands í júní 2021. Vera hefur sinnt stundakennslu við Háskólann og skrifað gagnrýni og umfjallanir um íslenskar bókmenntir um...
View ArticleÁ kafi út í mýri, 12. til 14. október 2023
Okkur er sönn ánægja að tilkynna að Mýrin, alþjóðleg barnabókmenntahátíð mun fara fram dagana 12. til 14. október 2023 í Norræna húsinu í Reykjavík! Yfirskrift hátíðarinnar að þessu sinni er á Kafi...
View ArticleMýrin 2025
Okkur er sönn ánægja að tilkynna að Mýrin, alþjóðleg barnabókmenntahátíð mun fara fram dagana 16. til 18. október 2025 í Norræna húsinu í Reykjavík! Yfirskrift hátíðarinnar að þessu sinni er á Týnd...
View Article