Mýrinni tilkynnir með ánægju að Nina Goga (f. 1969) verður gestur á hátíðinni í haust. Nina er prófessor við Háskólann í Bergen og leiðir eina meistaranámið í barnabókmenntum í Noregi. Nýjustu bækur hennar eru Kart i barnelitteraturen (2015, Kort í barnabókmenntum) og Gå til mauren. Om maur og danning i barnelitteraturen (2013, Farðu til maursins. […]
