Mýrin kunngjörir með gleði að enski höfundurinn Anthony Browne verður gestur hátíðarinnar í október. Anthony er afkastamikill rit- og myndhöfundur og hefur sent frá sér um 40 barnabækur. Á íslensku hafa komið út bækurnar Górillan, ein þekktasta bók hans, og Pabbi minn, auk þess sem Anthony myndskreytti nýja útgáfu Ævintýra Lísu í Undralandi. Anthony er […]
